Sex mismunandi sigurvegarar í sex fyrstu keppnum ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. maí 2012 14:34 Webber fagnar ásamt félögum sínum í Red Bull liðinu í dag. Nordic Photos / Getty Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. Aldrei áður hefur það gerst að sex mismunandi ökuþórar hafa landað sigri í fyrstu sex keppnum ársins. Sigur Webber þýddi það þó að Red Bull varð fyrsta liðið til þess að vinna tvær keppnir á tímabilinu. Sebastian Vettel, liðsfélagi hans hjá Red Bull, sigraði í keppninni í Barain. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hér fyrir neðan má sjá sigurvegara keppnanna það sem af er tímabili. Ástralía - Jenson Button (McLaren) Malasía - Fernando Alonso (Ferrari) Kína - Nico Rosberg (Mercedes) Barain - Sebastian Vettel (Red Bull) Spánn - Pastor Maldonado (Williams) Mónakó - Mark Webber (Red Bull) Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber tryggði sér í dag sigur í Mónakó-kappakstrinum í Formúlu 1 eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Hann varð um leið sjötti sigurvegarinn í jafnmörgum keppnum. Aldrei áður hefur það gerst að sex mismunandi ökuþórar hafa landað sigri í fyrstu sex keppnum ársins. Sigur Webber þýddi það þó að Red Bull varð fyrsta liðið til þess að vinna tvær keppnir á tímabilinu. Sebastian Vettel, liðsfélagi hans hjá Red Bull, sigraði í keppninni í Barain. Næsta keppni í Formúlu 1 fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hér fyrir neðan má sjá sigurvegara keppnanna það sem af er tímabili. Ástralía - Jenson Button (McLaren) Malasía - Fernando Alonso (Ferrari) Kína - Nico Rosberg (Mercedes) Barain - Sebastian Vettel (Red Bull) Spánn - Pastor Maldonado (Williams) Mónakó - Mark Webber (Red Bull)
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira