Ragnheiður og Glíma sigruðu í B-úrslitum í ungmennaflokki Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. júní 2012 19:39 Ragnheiður og Glíma. Mynd / Eiðfaxi.is Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26 Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira
Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir á Glímu frá Bakkakoti sigraði örugglega í B-úrslitum ungmennaflokks á Landsmótinu í hestaíþróttum í Víðidal í dag með einkunnina 8,70. Þær Ragnheiður og Glíma voru efstar eftir bæði forkeppni og milliriðla á Landsmótinu í fyrra en þurftu að láta sér lynda 2. sætið í úrslitum. Ragnheiður mun eflaust ekki gefa neitt eftir í A-úrslitum og verður spennandi að fylgjast með þeim Glímu. Til gamans má geta að Ragnheiður Hrund er eigandi Glímu en einnig á Ragnheiður tvö alsystkini hennar þau Arion og Spá frá Eystra-Fróðholti. Arion og Spá sigruðu bæði í sínum flokkum á Landsmótinu hér í Reykjavík. Þá er Spáefst í 6 vetra flokki hryssna (8,67) og Arion efstur í 5 vetra flokki stóðhesta (8,63) Elsa Hreggviðsdóttir Mandal fékk gult spjald frá einum dómara fyrir að trufla annan þátttakanda en hún reið í veg fyrir Ragnheiði Hrund á Glímu. 9. Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir Glíma frá Bakkakoti 8,66 - 8,68 - 8,72 - 8,76 - 8,68 = 8,70 10. Lilja Ósk Alexandersdóttir Hróður frá Laugabóli 8,42 - 8,60 - 8,58 - 8,62 - 8,66 = 8,58 11. Arna Ýr Guðnadóttir Þróttur frá Fróni 8,50 - 8,48 - 8,60 - 8,50 - 8,58 = 8,53 12. Hjörvar Ágústsson Gára frá Snjallsteinshöfða 8,18 - 8,30 - 8,46 - 8,40 - 8,30 = 8,33 13. Birgitta Bjarnadóttir Blika frá Hjallanesi 8,24 - 8,24 - 8,36 - 8,30 - 8,36 = 8,30 14. Finnur Ingi Sölvason Fursti frá Stóra-Hofi 8,44 - 7,90 - 8,42 - 8,30 - 8,34 = 8,28 15. Elsa Hreggviðsdóttir Mandal Spegill frá Auðsholtshjáleigu 8,10 - 8,22 - 8,42 - 8,38 - 8,18 = 8,26
Hestar Scroll-Landsmot Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Sjá meira