Tapaði auga í æfingaslysi Birgir Þór Harðarson skrifar 5. júlí 2012 05:00 Maria de Villota tapaði hægra auga þegar hún lenti í slysi á þriðjudag. nordicphotos/afp Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Maria de Villota hefur tapað hægra auga eftir að hafa lent í slysi við reynsluakstur Marussia liðsins í Formúlu 1. Hún hefur starfað sem tilraunaökuþór liðsins síðan í mars. De Villota hafði í raun lokið reynsluakstrinum á þriðjudag og var að koma bílnum fyrir meðal vélvirkjana þegar hún missti stjórn á honum. Bíllinn rann stjórnlaust á liftupall flutningabíls. Hún slasaðist töluvert á höfði við áreksturinn og var flutt í flýti á sjúkrahús. John Booth, liðstjóri Marussia, segir víðtæka rannsókn á tildrögum slyssins þegar hafna. Líðan Mariu er alvarleg en stöðug þar sem hún liggur á sjúkrahúsi í Cambridge. "Við erum þakklát fyrir þá læknisaðstoð sem hún fékk á skömmum tíma eftir slysið," sagði Booth. "Bati hennar verður okkar helsta markmið." Maria de Villota er 32 ára spænskur ökumaður. Hún ók fyrst Formúlu 1 bíl í fyrra þegar Lotus liðið gaf henni tækifæri. Ólíklegt var talið að hún myndi á endanum hljóta þann heiður að verða fyrsta konan sem keppir í Formúlu 1 síðan 1976.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira