Alma Rún í sjóbleikjuna 28. júlí 2012 21:42 Alma Rún er líklega ein skæðasta sjóbleikju og bleikjufluga sem hægt er að beita. Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði
Alma Rún er ein af betri sjóbleikjupúpunum. Flugan var fyrst hönnuð við Hlíðarvatn og hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu. Uppskrift:Öngull - Hefðbundinn votfluguöngullTvinni - Svartur UNI 8/0Stél - Appelsínugult Glo-BriteBúkur - Svart Vinyl Rib MediumHaus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Þjófstart á þremur veiðistöðum Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði