Skæð á björtum dögum 5. ágúst 2012 23:50 Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti. Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði
Laxaflugan Nóra er eftir einn fremsta veiðimann landsins, Ásgeir Heiðar. Nóra er einföld fluga en um leið ótrúlega skæð í laxveiði ekki síst á björtum dögum í vatnslitlum ám líkt og veiðimenn upplifa um þessar mundir. Nóra er því ómissandi í fluguboxið í laxveiðina næstu dagana. Einföld og sterk fluga. UPPSKRIFT:Öngull - Silfurþríkrækja í stærðum10 til 14Tvinni - Svartur UNI 8/0Skegg - Fanir af blálitaðri hænufjöðurVængur - Hár af gullituðu íkornaskotti.
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði Um 43 prósenta minni laxveiði Veiði Lax-Á framlengir samning í Blöndu Veiði