Fjölmiðlamaðurinn Sindri Sindrason heimsækir Mörtu Maríu Jónasdóttur ritstjóra Smartlands í sjónvarsþættinum Heimsókn annað kvöld en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöldum strax að loknum fréttum klukkan 18.55.
Marta er nýflutt í fallegt einbýlishús í Brekkugerði í Reykjavík sem hún hefur innréttað á smekklegan hátt þar sem hún leyfir upprunalegum innréttingum að njóta sín.
Hér má skoða myndir sem teknar voru hjá Mörtu.
Enginn ætti að láta þáttinn Heimsókn, sem er í opinni dagskrá annað kvöld, fram hjá sér fara.
Tíska og hönnun