Alonso: Fimm heimsmeistarakeppnir eftir Birgir Þór Harðarson skrifar 7. október 2012 08:32 Alonso féll úr leik í Japan eftir fyrstu beygju. nordicphotos/afp Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso. Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Fernando Alonso á Ferrari-bíl féll úr leik í fyrstu beygju í Japan í morgun. Hann telur hvert mót sem eftir vera einskonar heimsmeistarakeppni því nú hefur hann aðeins fjögurra stiga forystu. Alonso lenti í samstuði við Kimi Raikkönen fyrir fystu beygju og snéri bíl sínum út af brautinni og inn á hana aftur. Við snúninginn drap Spánverjinn á vélinni og komst ekki lengra. Stigin 29 sem hann hafði á Sebastian Vettel eru í lok dagsins orðin fjögur. Ferrari-ökuþórinn fullyrðir að ekkert hafi breyst hvað varðar nálgun hans á titilbaráttuna. Hann telur sig enn eiga góða möguleika. "Ég fell úr leik núna og kannski fellur Vettel úr leik næst, maður veit aldrei," sagði Alonso. "Það eru fimm mót eftir sem verða öll eins og lítil útgáfa af heimsmeistarakeppninni því við þurfum að ná einu stigi meira en hinn." Alonso kennir Raikkönen um örlög hans í kappakstrinum í dag. Framvængur Raikkönen snerti afturdekk Ferrari-bílsins. "Ég skil ekki af hverju Kimi hægði ekki á sér eða eitthvað því það var ekki mikið pláss fyrir mig," sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira