Meðfylgjandi má horfa í heild sinni á þriðja þátt Sindra Sindrasonar sem ber heitið Heimsókn þar sem hann tekur hús á Hjördísi Gissurardóttur, fagurkera með meiru en hún býr í einu óvenjulegasta en jafnframt glæsilegasta húsi landsins á Kjalarnesi.
Þátturinn Heimsókn er í opinni dagskrá á Stöð 2 strax á eftir kvöldfréttum á laugardögum.
