Pirelli útvegar endurbætt dekk á næsta ári liðunum til gremju Birgir Þór Harðarson skrifar 18. október 2012 16:20 Pirelli ætlar að breyta dekkjunum á ný og freistast til að stokka enn frekar upp í rásröð liðanna. nordicphotos/afp Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli fær einn að útvega liðunum í Formúlu 1 dekk á næsta ári eins og síðustu tvö ár. Nú hefur fyrirtækið tekið ákvörðun um hvernig dekkin munu vera á næsta ári. Það sama var uppi á teningnum fyrir ári síðan en dekkin sem notuð eru í ár hafa heldur betur hrist upp í rásröðinni og gert ökumönnum erfiðara um vik að stilla bíla sína. Liðunum var tilkynnt þetta í dag svo þau geti byrjað að vinna að hönnun og smíði bíls næsta árs. Breytingarnar felast í gúmmíblöndunni í dekkjunum og byggingu dekkjanna. Markmið Pirelli er einfaldlega að gera kappaksturinn meira spennandi. Liðin hafa hins vegar lofað að áhrif dekkjanna á næsta ári verði ekki eins mikil og í ár. Margir liðstjórar og ökumenn ásamt stjórnendum Formúlunnar vilja hafa meiri reglu á því hvernig landið liggur milli einstakra móta. Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli fær einn að útvega liðunum í Formúlu 1 dekk á næsta ári eins og síðustu tvö ár. Nú hefur fyrirtækið tekið ákvörðun um hvernig dekkin munu vera á næsta ári. Það sama var uppi á teningnum fyrir ári síðan en dekkin sem notuð eru í ár hafa heldur betur hrist upp í rásröðinni og gert ökumönnum erfiðara um vik að stilla bíla sína. Liðunum var tilkynnt þetta í dag svo þau geti byrjað að vinna að hönnun og smíði bíls næsta árs. Breytingarnar felast í gúmmíblöndunni í dekkjunum og byggingu dekkjanna. Markmið Pirelli er einfaldlega að gera kappaksturinn meira spennandi. Liðin hafa hins vegar lofað að áhrif dekkjanna á næsta ári verði ekki eins mikil og í ár. Margir liðstjórar og ökumenn ásamt stjórnendum Formúlunnar vilja hafa meiri reglu á því hvernig landið liggur milli einstakra móta.
Formúla Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira