Risarnir meistarar eftir 178 leiki á 213 dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2012 16:45 Pablo Sandoval hjá San Francisco Giants var valinn bestur. Mynd/AP San Francisco Giants tryggði sér meistaratitilinn í bandaríska hafnarboltanum í nótt þegar liðið vann fjórða leikinn í röð á móti Detroit Tigers. Giants vann lokaleikinn 4-3 og þar með úrslitaeinvígið 4-0. Pablo Sandoval sem er frá Venesúela var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann hefur viðurnefnið "Kung Fu Panda". Sandoval sló meðal annars þrjá bolta í heimahöfn í fyrsta leik lokaúrslitanna. San Francisco Giants tapaði 73 leikjum á tímabilinu en það kom ekki að sök. Risarnir unnu 105 af 178 leikjum á þessu 213 daga tímabili og eru hafnarboltameistarar í annað skiptið á þremur árum. Úrslitakeppnin gekk reyndar ekkert alltof vel framan af því Giants-liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í 1. umferðinni á móti Cincinnati Reds en komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leikina. Liðið lenti síðan 1-3 undir á móti fráfarandi meisturum St. Louis Cardinals í undanúrslitunum en tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna þrjá síðustu leikina. San Francisco Giants vann titilinn líka 2010 og er fyrsta hafnarboltaliðið síðan á áttunda áratugnum sem nær að vinna tvo titla á þremur árum (New York Yankees 1977 og 1978). Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Sjá meira
San Francisco Giants tryggði sér meistaratitilinn í bandaríska hafnarboltanum í nótt þegar liðið vann fjórða leikinn í röð á móti Detroit Tigers. Giants vann lokaleikinn 4-3 og þar með úrslitaeinvígið 4-0. Pablo Sandoval sem er frá Venesúela var kosinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins en hann hefur viðurnefnið "Kung Fu Panda". Sandoval sló meðal annars þrjá bolta í heimahöfn í fyrsta leik lokaúrslitanna. San Francisco Giants tapaði 73 leikjum á tímabilinu en það kom ekki að sök. Risarnir unnu 105 af 178 leikjum á þessu 213 daga tímabili og eru hafnarboltameistarar í annað skiptið á þremur árum. Úrslitakeppnin gekk reyndar ekkert alltof vel framan af því Giants-liðið tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum í 1. umferðinni á móti Cincinnati Reds en komst áfram með því að vinna þrjá síðustu leikina. Liðið lenti síðan 1-3 undir á móti fráfarandi meisturum St. Louis Cardinals í undanúrslitunum en tryggði sér sæti í úrslitunum með því að vinna þrjá síðustu leikina. San Francisco Giants vann titilinn líka 2010 og er fyrsta hafnarboltaliðið síðan á áttunda áratugnum sem nær að vinna tvo titla á þremur árum (New York Yankees 1977 og 1978).
Íþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Íslenski boltinn Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Handbolti „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ Fótbolti Leik lokið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Körfubolti Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Fótbolti Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Fótbolti Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Enski boltinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens Enski boltinn Fleiri fréttir „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Leik lokið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Grænir verða að svara Leik lokið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Leik lokið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Lakers vann toppliðið í vestrinu Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sló 31 árs markamet Waynes Gretzky Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Schumacher orðinn afi Sjá meira