Red Bull verður að nota gallaðan rafal Birgir Þór Harðarson skrifar 26. október 2012 17:00 Vettel þurfti að ganga til baka inn í bílskúr á Monza á Ítalíu eftir að rafallinn bilaði í keppninni. nordicphotos/afp Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla. Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault-vélaframleiðandinn í Formúlu 1 bar Red Bull, Lotus, Williams og Caterham-liðunum leiðinleg tíðindi á dögunum því liðin þurfa að nota gallaðan rafal í síðustu tveimur mótum ársins í Bandaríkjunum og í Brasilíu. Gallaði rafallinn var notaður í öllum mótum ársins þar til á Ítalíu þegar hann bilaði í annað sinn í bíl Sebastian Vettel í sumar þó gallinn hafi verið lagaður. Síðan í Singapúr hefur Renault notað rafal síðan árið 2011, þá týpu sem fleytti Vettel örugglega í gegnum tímabilið. Nú eru birgðir Renault af 2011-týpunni búnar og því þurfa liðin nota nýja og gallaða rafalinn. Það mun skapa enn meiri spennu í síðustu mótin því ef rafallinn bilar er mótið búið fyrir Renault-knúna bíla.
Formúla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira