Íslensk stúlka gerir góða hluti í módelbransanum 2. nóvember 2012 08:53 Smelltu á mynd til að skoða myndaalbúmið. Nafn: Birgitta Ósk Pétursdóttir.Aldur: 19 ára.Heimabær: Fædd og uppalin í Keflavík með foreldrum sínum til 13 ára aldurs og flutti síðan til Spánar með fjölskyldunni.Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. "Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. "Á þessum myndum var ég bókuð í myndatöku fyrir tíu blaðsíður og forsíðumynd framan á blaði sem er svona "luxury tímarit" og ber nafnið Outstanding magazine. Þetta er alþjóðlegt blað sem dreifist um ýmis lönd í Evrópu og til mið austur landa.""Ég auglýsti föt og skartgripi fyrir þekkta hönnuði og var máluð af þekktum förðunarmeistara hér á Spáni sem heitir Mauro Saccocini – hann vinnur fyrir Chanel.""Ég nýt mín best með fjölskylduna nálægt mér," segir Birgitta að lokum."Þetta var langur og erfiður vinnudagur Ég vaknaði klukkan 6 um morguninn. Síðan stuttu eftir hádegið byrjaði myndatakan og ég var búin klukkan 11 um kvöldið.""Þrátt fyrir langan vinnutíma var þetta mjög skemmtilegt. Ég fór á framandi staði og hitti æðislegt fólk."Birgitta í vinnunni.Ekki slæmt vinnuumhverfi. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Nafn: Birgitta Ósk Pétursdóttir.Aldur: 19 ára.Heimabær: Fædd og uppalin í Keflavík með foreldrum sínum til 13 ára aldurs og flutti síðan til Spánar með fjölskyldunni.Nám: Stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð. "Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla. "Á þessum myndum var ég bókuð í myndatöku fyrir tíu blaðsíður og forsíðumynd framan á blaði sem er svona "luxury tímarit" og ber nafnið Outstanding magazine. Þetta er alþjóðlegt blað sem dreifist um ýmis lönd í Evrópu og til mið austur landa.""Ég auglýsti föt og skartgripi fyrir þekkta hönnuði og var máluð af þekktum förðunarmeistara hér á Spáni sem heitir Mauro Saccocini – hann vinnur fyrir Chanel.""Ég nýt mín best með fjölskylduna nálægt mér," segir Birgitta að lokum."Þetta var langur og erfiður vinnudagur Ég vaknaði klukkan 6 um morguninn. Síðan stuttu eftir hádegið byrjaði myndatakan og ég var búin klukkan 11 um kvöldið.""Þrátt fyrir langan vinnutíma var þetta mjög skemmtilegt. Ég fór á framandi staði og hitti æðislegt fólk."Birgitta í vinnunni.Ekki slæmt vinnuumhverfi.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Heitustu naglatrendin fyrir haustið Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning