Toro Rosso heldur sínum ökumönnum Birgir Þór Harðarson skrifar 1. nóvember 2012 14:30 Ricciardo og Vergne fá annan séns á næsta ári. nordicphotos/afp Þeir Daniel Ricciardo og Jean-Eric Vergne munu áfram aka fyrir Toro Rosso-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Toro Rosso er ítalskt systurlið Red Bull-liðsins sem nú hefur höfuð og herðar yfir önnur lið í Formúlunni. Toro Rosso hefur því gengt hlutverki útungunarstöðvar fyrir Red Bull. Besta dæmið um það er heimsmeistarinn Sebastian Vettel. Ricciardo og Vergne eru báðir ungir ökumenn með takmarkaða reynslu. Vergne þreytti frumraun sína í Ástralíu í mars en Ricciardo ók nokkur mót sem lánsökuþór hjá HRT í fyrra. Þrátt fyrir reynsluleysið hefur Vergne nælt í tólf stig á tímabilinu og Ricciardo niu. Báðir sögðust vera mjög ánægðir með að fá áframhaldandi samning. "Mér finnst eins og ég sé sterkari núna og ég veit að ég hef orðið að betri ökuþór á þessu tímabili," sagði Vergne. Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Þeir Daniel Ricciardo og Jean-Eric Vergne munu áfram aka fyrir Toro Rosso-liðið í Formúlu 1 á næsta ári. Þetta staðfesti liðið í gær. Toro Rosso er ítalskt systurlið Red Bull-liðsins sem nú hefur höfuð og herðar yfir önnur lið í Formúlunni. Toro Rosso hefur því gengt hlutverki útungunarstöðvar fyrir Red Bull. Besta dæmið um það er heimsmeistarinn Sebastian Vettel. Ricciardo og Vergne eru báðir ungir ökumenn með takmarkaða reynslu. Vergne þreytti frumraun sína í Ástralíu í mars en Ricciardo ók nokkur mót sem lánsökuþór hjá HRT í fyrra. Þrátt fyrir reynsluleysið hefur Vergne nælt í tólf stig á tímabilinu og Ricciardo niu. Báðir sögðust vera mjög ánægðir með að fá áframhaldandi samning. "Mér finnst eins og ég sé sterkari núna og ég veit að ég hef orðið að betri ökuþór á þessu tímabili," sagði Vergne.
Formúla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira