Ótrúlegur eltingaleikur við risalax - myndband 25. nóvember 2012 19:02 Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari. Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði
Sænskur veiðimaður festi á filmu ótrúlegan eltingaleik við 30 punda lax í á sem gengur undir nafninu Byskan í Västerbotten í Svíþjóð. Baráttan við stórlaxinn var mikil. Hún stóð yfir í 35 mínútur og þurfti veiðimaðurinn meðal annars að elta fiskinn heilan kílómeter, yfir stórgrýti og stórhættulegar flúðir. Veiðimaðurinn sænski segir eltingaleikinn vissulega hafa verið hættulegan en hann hafi viljað reyna endurspeglan á eins raunverulegan hátt og hægt er hversu spennandi veiðarnar geta verið. Hann festi tvær GoPro vélar við sig, aðra á bringuna en hina á vinstri hendina. Baráttan var vægast sagt ótrúleg. Sjón er sögu ríkari.
Stangveiði Mest lesið Veiði lokið í Eyjafjarðará Veiði Rýnt í tölur úr Stóru Laxá Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa og góður gangur í Langá Veiði Blautur júní gæti bjargað veiðinni í sumar Veiði Hausttilboð hjá Veiðiflugum Veiði Veiðitúr til Grænlands í verðlaun Veiði Frábær byrjun í Hlíðarvatni Veiði Rjúpnaveiðar: Boð og bönn á afréttum Veiði Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu komið út Veiði