Fyrstu Tulipop-bókinni, sem er sköpunarverk Signýjar Kolbeinsdóttur og Helgu Árnadóttur, var fagnað í vikunni með blöðrum, appelsíni og lakkrísrörum í Atmó á Laugavegi. Eins og sjá má var gleðin við völd.
Myndir/Sigurjón Ragnar
Álfrún leikkona lét sig ekki vanta.
Gleðin skein úr hverju andliti.
Blöðrur, lakkrís og appelsín einkenndi útgáfupartíið.