Ricky Gervais svarar fyrir sig 10. janúar 2012 11:00 Ricky Gervais hyggst ekki draga neitt undan á Golden Globe-verðlaunahátíðinni þrátt fyrir að hafa verið harðlega gagnrýndur í fyrra. NordicPhotos/getty Golden Globe-verðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið, hinn 15. janúar. Ricky Gervais mun endurtaka leikinn frá því í fyrra sem kynnir en frammistaða hans þá vakti óskipta athygli. Gervais gekk ansi langt í gríni á kostnað stórstjarna og hlaut bágt fyrir hjá sumum. Aðrir veltust hreinlega um af hlátri. Gervais skrifar hálfgerða varnarræðu í tímarit Entertainment Weekly. Breski grínistinn, þekktastur fyrir sjónvarpsþættina sína Office og Extras, segir að þeir sem hafi móðgast verði að líta í eigin barm. „Þeir ættu að velta því fyrir sér í stutta stund af hverju brandararnir komu svona illa við kaunin á þeim. Fólk móðgast sjálfviljugt, það er þitt val. Og þótt þú móðgist þýðir það ekki endanlega að þú hafir rétt fyrir þér,“ skrifar Gervais. Bretinn viðurkennir hins vegar að hann elski tabú og að koma áhorfendum í opna skjöldu. Tveir brandarar þóttu sérstaklega kaldhæðnir hjá Gervais í fyrra en þeir fjölluðu annars vegar um hjónaband Hughs Hefner og Crystal Harris og hins vegar um leikaralið Sex and the City. Gervais var í kjölfar þeirra sakaður um að vera með fordóma gagnvart heldra fólki en segir sjálfur að brandarinn um klámkónginn hafi átt að fá fólk til að velta vöngum yfir því að kannski væri sambandið byggt á einhverju öðru en ást. - fgg Golden Globes Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Golden Globe-verðlaunin verða afhent á sunnudagskvöldið, hinn 15. janúar. Ricky Gervais mun endurtaka leikinn frá því í fyrra sem kynnir en frammistaða hans þá vakti óskipta athygli. Gervais gekk ansi langt í gríni á kostnað stórstjarna og hlaut bágt fyrir hjá sumum. Aðrir veltust hreinlega um af hlátri. Gervais skrifar hálfgerða varnarræðu í tímarit Entertainment Weekly. Breski grínistinn, þekktastur fyrir sjónvarpsþættina sína Office og Extras, segir að þeir sem hafi móðgast verði að líta í eigin barm. „Þeir ættu að velta því fyrir sér í stutta stund af hverju brandararnir komu svona illa við kaunin á þeim. Fólk móðgast sjálfviljugt, það er þitt val. Og þótt þú móðgist þýðir það ekki endanlega að þú hafir rétt fyrir þér,“ skrifar Gervais. Bretinn viðurkennir hins vegar að hann elski tabú og að koma áhorfendum í opna skjöldu. Tveir brandarar þóttu sérstaklega kaldhæðnir hjá Gervais í fyrra en þeir fjölluðu annars vegar um hjónaband Hughs Hefner og Crystal Harris og hins vegar um leikaralið Sex and the City. Gervais var í kjölfar þeirra sakaður um að vera með fordóma gagnvart heldra fólki en segir sjálfur að brandarinn um klámkónginn hafi átt að fá fólk til að velta vöngum yfir því að kannski væri sambandið byggt á einhverju öðru en ást. - fgg
Golden Globes Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira