Ævintýramyndin Hugo með ellefu tilnefningar 25. janúar 2012 06:00 hlutskörpust Ævintýramyndin Hugo hlaut ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar. Golden Globes Lífið Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Þrívíddarmyndin Hugo fékk ellefu tilnefningar til Óskarsverðlaunanna. Meryl Streep fékk sína sautjándu tilnefningu. Þrívíddarmynd Martins Scorsese, Hugo, hlaut flestar tilefningar til Óskarsverðlaunanna í ár, eða ellefu talsins. Myndin gerist á fjórða áratug síðustu aldar og fjallar um munaðarleysingja sem elst upp á lestarstöð. Næst á eftir henni kom svarthvíta og þögla myndin The Artist með tíu tilnefningar. Þrjár myndir voru tilnefndar til sex verðlauna, eða The Help, Moneyball og War Horse. Allar fyrrnefndu myndirnar voru tilnefndar sem besta mynd síðasta árs, ásamt The Tree of Life, Midnight In Paris, The Descendants og Extremely Loud and Incredibly Close Fimm leikarar berjast um Óskarinn fyrir bestan leik í aðalhlutverki, eða þeir Jean Dujardin (The Artist), Demian Bichir (A Better Life), Brad Pitt (Moneyball), George Clooney (The Descendants) og Gary Oldman (Tinker Tailor Soldier Spy. Sem besta leikkonan í aðalhlutverki voru tilnefndar þær Glenn Close (Albert Nobbs), Viola Davis (The Help), Rooney Mara (The Girl With The Dragon Tattoo), Meryl Streep (The Iron Lady) og Michelle Williams (My Week With Marilyn). Streep hefur þar með fengið sautján Óskarstilnefningar á glæstum ferli sínum. Næst á eftir henni koma Katharine Hepburn og Jack Nicholson með tólf tilnefningar hvor. Streep hefur tvívegis unnið, eða fyrir myndirnar Sophie"s Choice og Kramer vs. Kramer. Óskarsverðlaunin verða afhent í 84. sinn við hátíðlega athöfn í Los Angeles 26. febrúar.
Golden Globes Lífið Mest lesið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira