Leiða saman helstu dívur landsins 28. janúar 2012 09:15 Spennt Margrét R Jónasar segir það gamlan draum vera að rætast hjá sér með því að halda utan um förðunarnám Elite Fashion Academy. mynd/Bragiþórjósefsson „Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira
„Það má segja að við séum að leiða saman helstu dívur landsins í skólanum," segir Arnar Gauti framkvæmdastjóri Elite á Íslandi en hann er í óða önn þessa dagana að undirbúa opnun tískuskólans Elite Fashion Academy. Margrét R Jónasar, förðunarmeistari leiðir förðunarnámið undir formerkjum MAKE UP STORE en þetta er fyrsta sinn sem nám frá sænska förðunarmerkinu er í boði hér á landi „Það hefur töluvert verið þrýst á mig að opna skóla hérna en MAKE UP STORE er með skóla í Svíþjóð og ég heimsæki hann tvisvar á ári. Ég ákvað að taka þátt í þessu því mér finnst spennandi hvernig skólinn er byggður upp. Nemendurnir fá mikið út úr náminu og innsýn inn í önnur tengd fög í tískubransanum," segir Margrét en hún hefur verið að undirbúa námið síðan síðasta sumar. Skólinn byrjar 13 febrúar og hefur lagt undir sig 1500 fm húsnæði í Ármúlanum. Fagfólk úr öllum geirum kemur að náminu, sem býður upp á nám í förðun, stíliseringu, ljósmyndun og nagla-og snyrtifræði. Agniezka Baranowska, stílisti og hönnuður, heldur utan um stílistanámið, Kristinn Magnússon sér um að kenna auglýsinga-og tískuljósmyndun auk þess sem boðið er upp snyrtifræðinám til undirbúnings fyrir sveinspróf. Bryndís Bjarnadóttir, fyrrum Elite fyrirsæta, verður aðalleiðbeinandi í framkomu-og fyrirsætunámskeiðum „Það verður mikil áhersla lögð á samstarf milli deilda og það heillaði mig strax við skólann og ég hlakka til að vinna með öllu þessu færa fólki." Opið hús verður í skólanum í dag milli klukkan 14 og 17 þar sem gestum og gangandi gefst kost á að kynna sér starfsemi skólans. -áp
Lífið Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Désirée prinsessa látin Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Fleiri fréttir Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Sjá meira