Pönkast í bransanum á Eddunni 18. febrúar 2012 13:00 Logi veit ekki hversu langt hann ætlar að ganga í gríninu á Eddunni í kvöld. „Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. Logi Bergmann verður kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í Gamla bíói í kvöld. Starf kynnisins virðist æ meira snúast um að gera grín að bransanum, en hinn breski Ricky Gervais hefur til að mynda vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á Golden Globe-verðlaunahátíðum síðustu þriggja ára. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Logi að varpa bombum. „Ég veit það ekki,“ segir hann og hlær. „Mér finnst að maður eigi að vera skemmtilegur, og ef ég móðga einhvern, þá verður bara að hafa það. Er það ekki?“ Logi segir það skyldu sjónvarpsmanna að reyna að vera skemmtilegir. Sjálfur ætlar hann að reyna. „Maður getur gert grín að hlutunum, en maður má ekki vera mjög dónalegur,“ segir hann. „Það er hægt að segja ótrúlegustu hluti ef þeir eru fyndnir. Það er annað mál ef maður er að drulla yfir fólk. En mér finnst að það mætti aðeins pönkast í fólki. Ég veit ekki hvað ég geng langt, það fer eftir því hvernig hlutirnir raðast.“ Logi kynnti síðast Edduverðlaunin fyrir áratug og segist ekki muna hvenær hann vann síðast, en í ár er þáttur hans Spurningabomban tilnefndur sem skemmtiþáttur ársins. Logi er spenntur fyrir verkefninu og segir af nægu að taka. „Þetta er búið að vera ágætisár. Það er heilmikið búið að gerast. Ekki hægt að kvarta undan því,“ segir hann. Hátíðin verður sýnd á Stöð 2 og hefst klukkan 21.- afb Golden Globes Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Þetta á eftir að vera skemmtilegt,“ segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. Logi Bergmann verður kynnir á Edduverðlaunahátíðinni í Gamla bíói í kvöld. Starf kynnisins virðist æ meira snúast um að gera grín að bransanum, en hinn breski Ricky Gervais hefur til að mynda vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína á Golden Globe-verðlaunahátíðum síðustu þriggja ára. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins ætlar Logi að varpa bombum. „Ég veit það ekki,“ segir hann og hlær. „Mér finnst að maður eigi að vera skemmtilegur, og ef ég móðga einhvern, þá verður bara að hafa það. Er það ekki?“ Logi segir það skyldu sjónvarpsmanna að reyna að vera skemmtilegir. Sjálfur ætlar hann að reyna. „Maður getur gert grín að hlutunum, en maður má ekki vera mjög dónalegur,“ segir hann. „Það er hægt að segja ótrúlegustu hluti ef þeir eru fyndnir. Það er annað mál ef maður er að drulla yfir fólk. En mér finnst að það mætti aðeins pönkast í fólki. Ég veit ekki hvað ég geng langt, það fer eftir því hvernig hlutirnir raðast.“ Logi kynnti síðast Edduverðlaunin fyrir áratug og segist ekki muna hvenær hann vann síðast, en í ár er þáttur hans Spurningabomban tilnefndur sem skemmtiþáttur ársins. Logi er spenntur fyrir verkefninu og segir af nægu að taka. „Þetta er búið að vera ágætisár. Það er heilmikið búið að gerast. Ekki hægt að kvarta undan því,“ segir hann. Hátíðin verður sýnd á Stöð 2 og hefst klukkan 21.- afb
Golden Globes Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira