Enskur texti saminn við Mundu eftir mér 21. febrúar 2012 15:15 Greta Salóme segir nauðsynlegt að hafa í huga að enskur texti höfði til fleiri kjósenda. „Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Ekki hefur verið ákveðið hvort lagið Mundu eftir mér verði flutt með íslenskum eða enskum texta í Eurovision ytra. Greta segir það velta á því hvernig textinn hljómar og hvort þau verði ánægð með hann. Hún segir mikilvægt að hugsa hlutina í stóru samhengi þegar horft er á keppnina úti þar sem langflestir sem koma til með að kjósa séu að heyra lögin í fyrsta skipti. „Enskan höfðar til fleiri og við verðum að taka það með í reikninginn, Margir útlendingar virðast samt heillast af þessum álfablæ sem fylgir íslenska textanum," segir Greta. Greta segist hafa skoðað það að hafa blandaðan texta með íslensku og ensku og ætlar ekki að útiloka að það verði gert. „Ég er samt svona allt eða ekkert manneskja og mér finnst frekar þurfa að vera góður íslenskur texti eða góður enskur texti," segir hún og tekur skýrt fram að þó sungið yrði á ensku úti þá komi íslenska útgáfan til með að lifa áfram. Sami hópur flytur lagið á sviðinu í Baku og flutti það í Hörpu á dögunum og nú styttist í að Greta og félagar þurfi að skila því af sér út. „Við höfum þar til um miðjan mars til að skila af okkur öllu sem tengist laginu," segir Greta og bætir við að undirbúningur standi nú yfir fyrir upptöku á myndbandi við lagið. - trs Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
„Enski textinn er til en hann er ekki endanlegur," segir Greta Salóme Stefánsdóttir höfundur og annar flytjandi framlags Íslendinga til Eurovision söngvakeppninnar í Baku í lok maí. Ekki hefur verið ákveðið hvort lagið Mundu eftir mér verði flutt með íslenskum eða enskum texta í Eurovision ytra. Greta segir það velta á því hvernig textinn hljómar og hvort þau verði ánægð með hann. Hún segir mikilvægt að hugsa hlutina í stóru samhengi þegar horft er á keppnina úti þar sem langflestir sem koma til með að kjósa séu að heyra lögin í fyrsta skipti. „Enskan höfðar til fleiri og við verðum að taka það með í reikninginn, Margir útlendingar virðast samt heillast af þessum álfablæ sem fylgir íslenska textanum," segir Greta. Greta segist hafa skoðað það að hafa blandaðan texta með íslensku og ensku og ætlar ekki að útiloka að það verði gert. „Ég er samt svona allt eða ekkert manneskja og mér finnst frekar þurfa að vera góður íslenskur texti eða góður enskur texti," segir hún og tekur skýrt fram að þó sungið yrði á ensku úti þá komi íslenska útgáfan til með að lifa áfram. Sami hópur flytur lagið á sviðinu í Baku og flutti það í Hörpu á dögunum og nú styttist í að Greta og félagar þurfi að skila því af sér út. „Við höfum þar til um miðjan mars til að skila af okkur öllu sem tengist laginu," segir Greta og bætir við að undirbúningur standi nú yfir fyrir upptöku á myndbandi við lagið. - trs
Lífið Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning