Tilboð sem þau gátu ekki hafnað 23. febrúar 2012 16:00 Íslenska dansveitin GusGus fékk tilboð frá tískuhúsinu Bulgari sem hún gat ekki hafnað. Hljómsveitin spilar í partýi á tískuvikunni í Mílanó um helgina. MYND/ARIMAGG „Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað," segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. Hljómsveitin flaug út í dag og kemur heim á laugardaginn en ásamt Birgi, sem betur er þekktur sem Biggi veira, skipa þau Urður Hákonardóttir, Daníel Ágúst Haraldsson, Stephan Stephensen og Högni Egilsson danssveitina. Biggi vissi ekki mikið um viðburðinn en taldi að um væri að ræða stórt eftirpartý eftir sýningu Bulgari á tískuvikunni. „Þetta verður eitthvað tískupartý og bara mikið stuð. Það verða eflaust allir rosa flottir og fínir eins og tískupartýum sæmir," segir Biggi en Bulgari bókaði sveitina í gegnum umboðsskrifstofu GusGus í Þýskalandi. „Við spiluðum í Mílanó síðasta sumar og þeir tónleikar gengu svakalega vel. Mig grunar helst að útsendarar frá þeim hafi séð okkur á þeim tónleikum og því ákveðið að fá okkur yfir." Mikið flakk er á sveitinni þessa dagana en hún er nýkomin frá norsku tónlistarhátíðinni by:Larm sem fór fram í Ósló um síðustu helgi. „Það var frábært í Ósló og gekk vel. Við höfum ekki verið að spila mikið í Skandinavíu heldur einbeitt okkur að Austur-Evrópu og Þýskalandi. Nú höfum við kannski opnað einhverjar dyr þar í kjölfarið á hátíðinni." -áp Lífið Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira
„Við fengum einfaldlega tilboð sem við gátum ekki hafnað," segir Birgir Þórarinsson einn meðlima hljómsveitarinnar GusGus en tískurisinn Bulgari fær sveitina til Mílanó til að halda uppi fjörinu á tískuvikunni. Hljómsveitin flaug út í dag og kemur heim á laugardaginn en ásamt Birgi, sem betur er þekktur sem Biggi veira, skipa þau Urður Hákonardóttir, Daníel Ágúst Haraldsson, Stephan Stephensen og Högni Egilsson danssveitina. Biggi vissi ekki mikið um viðburðinn en taldi að um væri að ræða stórt eftirpartý eftir sýningu Bulgari á tískuvikunni. „Þetta verður eitthvað tískupartý og bara mikið stuð. Það verða eflaust allir rosa flottir og fínir eins og tískupartýum sæmir," segir Biggi en Bulgari bókaði sveitina í gegnum umboðsskrifstofu GusGus í Þýskalandi. „Við spiluðum í Mílanó síðasta sumar og þeir tónleikar gengu svakalega vel. Mig grunar helst að útsendarar frá þeim hafi séð okkur á þeim tónleikum og því ákveðið að fá okkur yfir." Mikið flakk er á sveitinni þessa dagana en hún er nýkomin frá norsku tónlistarhátíðinni by:Larm sem fór fram í Ósló um síðustu helgi. „Það var frábært í Ósló og gekk vel. Við höfum ekki verið að spila mikið í Skandinavíu heldur einbeitt okkur að Austur-Evrópu og Þýskalandi. Nú höfum við kannski opnað einhverjar dyr þar í kjölfarið á hátíðinni." -áp
Lífið Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Tíska og hönnun Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Cosby Show-stjarna látin Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Sjá meira