Manfred Mann til landsins 24. febrúar 2012 10:00 á leið til íslands Hljómsveitin Manfred Mann´s Earth Band spilar í Háskólabíói 16. maí. „Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum," segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Forsprakkinn og hljómborðsleikarinn Manfred Mann frá Suður-Afríku hóf feril sinn í Bretlandi fyrir fimmtíu árum. Þá stofnaði hann hljómsveitina Manfred Mann ásamt Mike Hugg og saman gáfu þeir út vinsæl lög borð við Do Wah Diddy Diddy, Pretty Flamingo og Mighty Quinn. Sveitin hætti störfum 1969 og þá stofnaði Mann hljómsveitina Manfred Mann Chapter Three ásamt Hugg. Hún var skammlíf og árið 1971 stofnaði Mann sveitina Manfred Mann"s Earth Band sem er enn starfandi og hefur gefið út Blinded By the Light, Davy"s on the Road Again og fleiri vinsæl lög. „Þetta er rosalega flott grúppa og topptónleikaband. Þetta er svolítil prog-tónlist og Blinded by the Lights er til dæmis sjö eða átta mínútur. Þetta er flott tónlist ef þú vilt setjast niður og hlusta á flott sóló," segir Guðbjartur. „Mér finnst þetta vera lög sem eldast rosalega vel." Á undanförnum árum hafa kunnir flytjendur uppgötvað tónlist Manfreds Mann og tekið hana upp á sína arma. Þar má nefna The Prodigy, Massive Attack og Kanye West. Sá síðastnefndi notaði bút úr laginu You Are I Am í lagi sínu So Appalled af plötunni My Beautiful Dark Twisted Fantasy. Lífið Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
„Þetta er ein af mínum uppáhaldshljómsveitum," segir tónleikahaldarinn Guðbjartur Finnbjörnsson. Hin sögufræga hljómsveit Manfred Mann"s Earth Band stígur á svið í Háskólabíói 16. maí. Forsprakkinn og hljómborðsleikarinn Manfred Mann frá Suður-Afríku hóf feril sinn í Bretlandi fyrir fimmtíu árum. Þá stofnaði hann hljómsveitina Manfred Mann ásamt Mike Hugg og saman gáfu þeir út vinsæl lög borð við Do Wah Diddy Diddy, Pretty Flamingo og Mighty Quinn. Sveitin hætti störfum 1969 og þá stofnaði Mann hljómsveitina Manfred Mann Chapter Three ásamt Hugg. Hún var skammlíf og árið 1971 stofnaði Mann sveitina Manfred Mann"s Earth Band sem er enn starfandi og hefur gefið út Blinded By the Light, Davy"s on the Road Again og fleiri vinsæl lög. „Þetta er rosalega flott grúppa og topptónleikaband. Þetta er svolítil prog-tónlist og Blinded by the Lights er til dæmis sjö eða átta mínútur. Þetta er flott tónlist ef þú vilt setjast niður og hlusta á flott sóló," segir Guðbjartur. „Mér finnst þetta vera lög sem eldast rosalega vel." Á undanförnum árum hafa kunnir flytjendur uppgötvað tónlist Manfreds Mann og tekið hana upp á sína arma. Þar má nefna The Prodigy, Massive Attack og Kanye West. Sá síðastnefndi notaði bút úr laginu You Are I Am í lagi sínu So Appalled af plötunni My Beautiful Dark Twisted Fantasy.
Lífið Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira