Masters 2012: Allir í hvítu 4. apríl 2012 17:45 Tiger Woods og aðstoðarmaður hans, Joe LaCava, á æfingadegi fyrir Mastersmótið. Ein af þeim mörgu hefðum sem einkennir bandaríska meistaramótið í golfi er útbúnaður kylfusveina. Þeim er öllum gert að klæðast hvítum klæðnaði, sem merktur er kylfingnum þeirra á bakinu. Auk þess eiga þeir að vera með sérstakar grænar derhúfur og í hvítum íþróttaskóm. Allt fram til ársins 1982 var keppendum gert að nýta þjónustu kylfusveina sem voru á mála hjá Augusta National-klúbbnum og máttu því ekki nota sína eigin sveina. Það var jafnframt bundið í lög og reglur klúbbsins að allir kylfusveinar klúbbsins skyldu vera svartir. Kylfusveinn sigurvegara fyrra árs fær ávallt að merkja sig tölustafnum 1. Hinir kylfusveinarnir fá svo númer eftir því í hvaða röð kylfingurinn þeirra skráði sig til leiks í mótið. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ein af þeim mörgu hefðum sem einkennir bandaríska meistaramótið í golfi er útbúnaður kylfusveina. Þeim er öllum gert að klæðast hvítum klæðnaði, sem merktur er kylfingnum þeirra á bakinu. Auk þess eiga þeir að vera með sérstakar grænar derhúfur og í hvítum íþróttaskóm. Allt fram til ársins 1982 var keppendum gert að nýta þjónustu kylfusveina sem voru á mála hjá Augusta National-klúbbnum og máttu því ekki nota sína eigin sveina. Það var jafnframt bundið í lög og reglur klúbbsins að allir kylfusveinar klúbbsins skyldu vera svartir. Kylfusveinn sigurvegara fyrra árs fær ávallt að merkja sig tölustafnum 1. Hinir kylfusveinarnir fá svo númer eftir því í hvaða röð kylfingurinn þeirra skráði sig til leiks í mótið.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira