Tíska og hönnun

Next-stúlkan valin í Hörpunni

Stílistinn Þorsteinn Blær var að venju skrautlegur í klæðaburði. Hér sést hann með Arndísi Halldórsdóttur.
Stílistinn Þorsteinn Blær var að venju skrautlegur í klæðaburði. Hér sést hann með Arndísi Halldórsdóttur. Myndir/HAG
Eskimo/Next-fyrirsætukeppnin fór fram í Hörpu á síðasta degi vetrar. Tíu stúlkur tóku þátt í keppninni og var það Gyða Katrín Guðnadóttir sem fór með sigur af hólmi.

Stúlkurnar sýndu meðal annars föt frá Helicopter, Ýri, Zisku, Sævari, Kron by Kronkron, Rey og Spaksmannsspjörum og þóttu allar standa sig með prýði. Sigurvegari kvöldsins var Gyða Katrín Guðnadóttir, í öðru sæti var Ólöf Ragna Árnadóttir og þriðja sætið hreppti Bríet Ólína Kristinsdóttir.

Smellið á myndina til að fletta myndasafninu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.