Best og verst klæddu á Met-ballinu 10. maí 2012 11:30 Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna „minna er meira" til að koma í veg fyrir tískuslys. Hér fylgir listinn yfir þær allra bestu og verstu en hægt er að fletta myndasafninu til að sjá fleiri konur úr báðum flokkum.Best klædduCamila Belle í Ralph LaurenSarah Jessica Parker í ValentinoKarolina Kurkova í Rachel ZoeRihanna í Tom FordVerst klædduChloe Sevigny í Miu MiuEva Mendes í PradaKristen Stewart í BalenciagaFlorence Welch í McQueen Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Rauða dreglinum var rúllað út í New York í vikunni er hið árlega galakvöld Metropolitan-safnsins fór fram. Þangað sækir fræga fólkið og keppist við að skarta sínu fegursta með misjöfnum árangri. Best klæddu konur kvöldsins að mati Fréttablaðsins voru meðal annars leikkonan unga Camilla Belle, fyrirsætan Karolina Kurkova og poppstjarnan Rihanna. Þær sem þóttu hins vegar skjóta vel yfir markið í kjólavali voru Kristen Stewart, sem nýlega hlaut titilinn best klædda kona Bretlands og tískufyrirmyndin Chloe Sevigny. Stundum er vert að muna tískuregluna „minna er meira" til að koma í veg fyrir tískuslys. Hér fylgir listinn yfir þær allra bestu og verstu en hægt er að fletta myndasafninu til að sjá fleiri konur úr báðum flokkum.Best klædduCamila Belle í Ralph LaurenSarah Jessica Parker í ValentinoKarolina Kurkova í Rachel ZoeRihanna í Tom FordVerst klædduChloe Sevigny í Miu MiuEva Mendes í PradaKristen Stewart í BalenciagaFlorence Welch í McQueen
Mest lesið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira