Hundrað fantasíur komnar inn 14. júní 2012 13:00 Íslenskar konur hafa verið duglegar að senda Hildi Sverrisdóttur fantasíurnar sínar. fréttablaðið/gva „Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart," segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní. Þá ætlar Hildur að taka þær saman og nota í bók sína um fantasíur íslenskra kvenna sem er væntanleg síðsumars eða í haust, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Til að fá betri yfirsýn yfir verkefnið ákvað Hildur að hætta að skoða fantasíurnar sem komu inn á síðuna í síðustu viku og ætlar ekki að líta aftur á þær fyrr en að umsóknarfrestinum loknum. „Það sem ég var búin að skoða áður en ég hætti sýnir að þetta er fjölbreytt og greinilega skrifað af konum á öllum aldri og þarna eru íslenskri staðarhættir," segir hún en ein fantasían gerist í víkingaskála. „Það eru bara sverð og skildir sem er mjög hressandi. Ég held það gerist ekki mikið íslenskara en það." Bæði stuttar fantasíur og lengri, sem nánast eru eins og fullbúnar smásögur, hafa verið sendar inn á síðuna. „Þær eru margar hverjar stutt atvikalýsing allt upp í vel útfærðar sögur með inngangi og öllum þessum smáatriðum sem konur eru svo hrifnar af." -fb Lífið Tengdar fréttir Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15 Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
„Þessi fjöldi kemur mér mjög skemmtilega á óvart," segir Hildur Sverrisdóttir. Tæplega eitt hundrað kynferðislegar fantasíur höfðu verið sendar inn á vefsíðuna Fantasiur.is í síðustu viku í tengslum við væntanlega bók Hildar. Frestur til að skila inn fantasíum rennur út 19. júní. Þá ætlar Hildur að taka þær saman og nota í bók sína um fantasíur íslenskra kvenna sem er væntanleg síðsumars eða í haust, eins og Fréttablaðið hefur áður greint frá. Til að fá betri yfirsýn yfir verkefnið ákvað Hildur að hætta að skoða fantasíurnar sem komu inn á síðuna í síðustu viku og ætlar ekki að líta aftur á þær fyrr en að umsóknarfrestinum loknum. „Það sem ég var búin að skoða áður en ég hætti sýnir að þetta er fjölbreytt og greinilega skrifað af konum á öllum aldri og þarna eru íslenskri staðarhættir," segir hún en ein fantasían gerist í víkingaskála. „Það eru bara sverð og skildir sem er mjög hressandi. Ég held það gerist ekki mikið íslenskara en það." Bæði stuttar fantasíur og lengri, sem nánast eru eins og fullbúnar smásögur, hafa verið sendar inn á síðuna. „Þær eru margar hverjar stutt atvikalýsing allt upp í vel útfærðar sögur með inngangi og öllum þessum smáatriðum sem konur eru svo hrifnar af." -fb
Lífið Tengdar fréttir Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15 Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06 Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Sjá meira
Fantasíur Ég ákvað að leggja út í tilraun sem, ef vel tækist til, gæti stuðlað að því að konur fengju betur notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. Í upphafi verkefnisins var ákveðið að segja eins lítið og mögulegt var um aðferðafræði þess. Hugmyndin var sú, að þannig yrði komið í veg fyrir einhvers konar miðstýringu á því hvernig konur kysu að mæta 4. júní 2012 09:15
Hleypir fantasíum kvenna út Hildur Sverrisdóttir lögfræðingur vinnur nú að bók þar sem íslenskar konur deila sögum af kynferðislegum fantasíum sínum með öðrum. Hún sagði Kjartani Guðmundssyni frá mikilvægi þess að konur geti notið kynferðislegs efnis á sínum forsendum. 26. maí 2012 16:06