Þyngri og seinteknari Sudden 8. september 2012 00:01 Strákarnir í SWC fylgja frumsmíðinni eftir með þyngri og dimmari plötu Hljómsveitin Sudden Weath-er Change vakti mikla athygli fyrir fyrstu plötuna sína, Stop! Handgrenade In The Name of Crib Death? understand? sem kom út árið 2009 og var meðal annars útnefnd bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum árið á eftir. Nú, þremur árum eftir frumburðinn, er önnur plata hljómsveitarinnar í fullri lengd, Sculpture, komin út. Eins og á fyrri plötunni er tónlistin á Sculpture gítarrokk með auðheyranlegum bandarískum áhrifum. Þetta er samt ólík plata. Lagasmíðarnar á Sculpture eru þyngri og hljómurinn er dimmari. Sándið á plötunni er sérstaklega flott, en Ben Frost og Þorbjörn G. Kolbrúnarson sáu um upptökustjórnina. Sculpture er töluvert seinteknari heldur en Stop! Handgrenade?? en hún er síst verri. Þessi níu lög eru mislengi að koma til manns, fyrsta lagið Weak Design virkar til dæmis strax frá fyrstu hlustun á meðan önnur lög þurfa nokkur rennsli til að maður nái þeim að fullu. Á heildina litið er Sculpture flott rokkplata borin uppi af góðum lagasmíðum og frábæru sándi. Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira
Hljómsveitin Sudden Weath-er Change vakti mikla athygli fyrir fyrstu plötuna sína, Stop! Handgrenade In The Name of Crib Death? understand? sem kom út árið 2009 og var meðal annars útnefnd bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum árið á eftir. Nú, þremur árum eftir frumburðinn, er önnur plata hljómsveitarinnar í fullri lengd, Sculpture, komin út. Eins og á fyrri plötunni er tónlistin á Sculpture gítarrokk með auðheyranlegum bandarískum áhrifum. Þetta er samt ólík plata. Lagasmíðarnar á Sculpture eru þyngri og hljómurinn er dimmari. Sándið á plötunni er sérstaklega flott, en Ben Frost og Þorbjörn G. Kolbrúnarson sáu um upptökustjórnina. Sculpture er töluvert seinteknari heldur en Stop! Handgrenade?? en hún er síst verri. Þessi níu lög eru mislengi að koma til manns, fyrsta lagið Weak Design virkar til dæmis strax frá fyrstu hlustun á meðan önnur lög þurfa nokkur rennsli til að maður nái þeim að fullu. Á heildina litið er Sculpture flott rokkplata borin uppi af góðum lagasmíðum og frábæru sándi.
Mest lesið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Vók Ofurmenni slaufað Gamli er (ekki) alveg með'etta Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Neistalaus trekantur leiðinlega fólksins Er Stalín listgagnrýnandi í Hörpu núna? Wardruna í vanda – þegar dulúðin náði ekki flugi Tom Cruise hrasar á síðasta snúning Messan sem var ekki tímamótaverk – en mig langaði samt til að gráta Sjá meira