Spila nýju lögin á útgáfutónleikum 20. september 2012 20:00 Fjórir meðlimir Retro Stefson ásamt Hermigervli. Retro Stefson heldur útgáfutónleika í Iðnó 5. október og er miðasalan hafin á Midi.is. Unnsteinn Manuel Stefánsson og félagar hafa að undanförnu æft stíft fyrir tónleikana, þar sem nýja efnið verður frumflutt. Tíu lög eru á plötunni, þar á meðal Qween og Glow sem hafa gert það gott í útvarpinu síðustu mánuði. „Þetta er okkar besta plata," fullyrðir Unnsteinn en upptökur stóðu yfir í eitt ár. Hermigervill, sem aðstoðaði við upptökurnar, stígur einnig á stokk á tónleikunum. Haraldur Ari Stefánsson verður aftur á móti fjarri góðu gamni í Iðnó því hann er farinn út til London í leiklistarnám. Unnsteinn viðurkennir að það verði missir að honum. „Að vissu leyti en hann byrjaði seinna í hljómsveitinni. Við höfum tekið nokkra tónleika án hans, þannig að þetta er ekkert stórmál." Tónlist Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Retro Stefson heldur útgáfutónleika í Iðnó 5. október og er miðasalan hafin á Midi.is. Unnsteinn Manuel Stefánsson og félagar hafa að undanförnu æft stíft fyrir tónleikana, þar sem nýja efnið verður frumflutt. Tíu lög eru á plötunni, þar á meðal Qween og Glow sem hafa gert það gott í útvarpinu síðustu mánuði. „Þetta er okkar besta plata," fullyrðir Unnsteinn en upptökur stóðu yfir í eitt ár. Hermigervill, sem aðstoðaði við upptökurnar, stígur einnig á stokk á tónleikunum. Haraldur Ari Stefánsson verður aftur á móti fjarri góðu gamni í Iðnó því hann er farinn út til London í leiklistarnám. Unnsteinn viðurkennir að það verði missir að honum. „Að vissu leyti en hann byrjaði seinna í hljómsveitinni. Við höfum tekið nokkra tónleika án hans, þannig að þetta er ekkert stórmál."
Tónlist Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira