Búnir að borga og gefa ágóðann 25. október 2012 10:30 góð jólagjöf Hilmar Már Pétursson, Grímur Óli Geirsson og Bjarni Hallgrímur Bjarnason eru meðlimir Basic House Effect.fréttablaðið/stefán „Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar," segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Viðburðafélagið Basic House Effect, sem er í eigu tveggja átján ára menntaskólanema og plötusnúða, ætlar að gefa allan ágóðann af tekjum sínum frá 1. nóvember fram að jólum til Barnaspítala Hringsins. Upphæðin gæti numið allt að sjö hundruð þúsund krónum. Þeir félagar, Bjarni Hallgrímur og Hilmar Már Pétursson, stofnuðu félagið fyrir rúmum tveimur árum og hafa spilað á hátt í þrjú hundruð viðburðum, þar á meðal hitað upp fyrir Quarashi á Bestu útihátíðinni í fyrra. Með þeim í teymi eru tæknimenn, ljósmyndarar og fleiri aðstoðarmenn. „Við byrjuðum í þessu þegar við sáum auglýsta plötusnúðakeppni á netinu. Við tókum þátt og unnum hana. Eftir það byrjuðum við á þremur böllum hjá grunnskólum úti á landi og þá fóru hjólin að snúast. Við urðum sífellt meira bókaðir og það er búið að ganga ótrúlega vel síðan þá," segir Bjarni Hallgrímur. Þeir félagar hafa sankað að sér alls konar græjum og eru meira og minna búnir að borga þær upp núna. Basic House Effect hefur verið bókað á tíu böll á næstunni í hinum ýmsu grunn- og framhaldsskólum, auk þess sem stór próflokapartí eru fram undan. „Í tilefni af því að við höfum loksins borgað niður allan okkar eigin kostnað, tveggja ára afmælinu okkar og í þakklætisskyni viljum við gera eitthvað á móti og þakka fyrir þessar frábæru viðtökur með smá jólagjöf frá okkur," segir Bjarni. Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira
„Við virkilega viljum leggja okkar lóð á vogarskálarnar," segir Bjarni Hallgrímur Bjarnason. Viðburðafélagið Basic House Effect, sem er í eigu tveggja átján ára menntaskólanema og plötusnúða, ætlar að gefa allan ágóðann af tekjum sínum frá 1. nóvember fram að jólum til Barnaspítala Hringsins. Upphæðin gæti numið allt að sjö hundruð þúsund krónum. Þeir félagar, Bjarni Hallgrímur og Hilmar Már Pétursson, stofnuðu félagið fyrir rúmum tveimur árum og hafa spilað á hátt í þrjú hundruð viðburðum, þar á meðal hitað upp fyrir Quarashi á Bestu útihátíðinni í fyrra. Með þeim í teymi eru tæknimenn, ljósmyndarar og fleiri aðstoðarmenn. „Við byrjuðum í þessu þegar við sáum auglýsta plötusnúðakeppni á netinu. Við tókum þátt og unnum hana. Eftir það byrjuðum við á þremur böllum hjá grunnskólum úti á landi og þá fóru hjólin að snúast. Við urðum sífellt meira bókaðir og það er búið að ganga ótrúlega vel síðan þá," segir Bjarni Hallgrímur. Þeir félagar hafa sankað að sér alls konar græjum og eru meira og minna búnir að borga þær upp núna. Basic House Effect hefur verið bókað á tíu böll á næstunni í hinum ýmsu grunn- og framhaldsskólum, auk þess sem stór próflokapartí eru fram undan. „Í tilefni af því að við höfum loksins borgað niður allan okkar eigin kostnað, tveggja ára afmælinu okkar og í þakklætisskyni viljum við gera eitthvað á móti og þakka fyrir þessar frábæru viðtökur með smá jólagjöf frá okkur," segir Bjarni.
Lífið Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Sjá meira