Samsæri innan tískubransans 27. október 2012 11:00 gert upp á milli Michelle Obama er í miklu uppáhaldi hjá bandarískum hönnuðum, sem keppast um að fá að velja föt á forsetafrúna. Ann Romney er í minna uppáhaldi og vildi hönnuðurinn Diane von Furstenberg ekki kannast við að hafa átt þátt í fatavali hennar fyrir stuttu. nordicphotos/getty Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Uppi er sú kenning að Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue og ein valdamesta kona tískubransans, hafi óskað eftir því að hönnuðir klæddu ekki Ann Romney, eiginkonu forsetaefnis rebúblikana. Wintour er mikill stuðningsmaður Obama og hefur meðal annars lagt töluvert fé í kosningabaráttu hans. Michelle Obama fær gríðarlega umfjöllun í tískumiðlum og bíða hönnuðir í röðum eftir því að fá að klæða forsetafrúna, enda seljast flíkurnar upp á örskotstíma eftir að Obama sést klæðast þeim. Öðru máli gildir þó um Romney. Þegar Ann Romney klæddist kjól frá hönnuðinum Diane von Furstenberg voru einu orð hönnuðarins þau að hún vissi ekki hvaðan Romney hefði fengið flíkina. Vefsíðan Fashionista.com vakti fyrst athygli á málinu. „Við fáum ótal fréttatilkynningar frá hönnuðum þegar Michelle Obama klæðst flík frá þeim. En við höfum ekki fengið eina einustu tilkynningu varðandi fataval Romneys," sagði blaðamaður síðunnar. Blaðafulltrúinn Lee Everett sagði Fox News: „Tískuiðnaðurinn er að meirihluta vinstrisinnaður. Margir hönnuðir og tískuhús vilja ekki tengjast Repúblikanaflokknum vegna afstöðu flokksins til hjónabands samkynhneigðra og fóstureyðinga." En hvað hefur Wintour með þetta að gera? Sumir vilja meina að Wintour hafi hótað tískuhúsum því að ekki yrði fjallað um hönnun þeirra í Vogue, stærsta tískublaði heims, tækju þeir upp á því að gefa eða lána Romney flíkur. Og þeir eru fáir sem þora að óhlýðnast drottningu tískuheimsins. Lífið Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira
Fataval Ann Romney fær enga athygli og enginn hönnuður vill þýðast hana. Öðru máli gildir um Michelle Obama, sem er í miklu uppáhaldi. Uppi er sú kenning að Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue og ein valdamesta kona tískubransans, hafi óskað eftir því að hönnuðir klæddu ekki Ann Romney, eiginkonu forsetaefnis rebúblikana. Wintour er mikill stuðningsmaður Obama og hefur meðal annars lagt töluvert fé í kosningabaráttu hans. Michelle Obama fær gríðarlega umfjöllun í tískumiðlum og bíða hönnuðir í röðum eftir því að fá að klæða forsetafrúna, enda seljast flíkurnar upp á örskotstíma eftir að Obama sést klæðast þeim. Öðru máli gildir þó um Romney. Þegar Ann Romney klæddist kjól frá hönnuðinum Diane von Furstenberg voru einu orð hönnuðarins þau að hún vissi ekki hvaðan Romney hefði fengið flíkina. Vefsíðan Fashionista.com vakti fyrst athygli á málinu. „Við fáum ótal fréttatilkynningar frá hönnuðum þegar Michelle Obama klæðst flík frá þeim. En við höfum ekki fengið eina einustu tilkynningu varðandi fataval Romneys," sagði blaðamaður síðunnar. Blaðafulltrúinn Lee Everett sagði Fox News: „Tískuiðnaðurinn er að meirihluta vinstrisinnaður. Margir hönnuðir og tískuhús vilja ekki tengjast Repúblikanaflokknum vegna afstöðu flokksins til hjónabands samkynhneigðra og fóstureyðinga." En hvað hefur Wintour með þetta að gera? Sumir vilja meina að Wintour hafi hótað tískuhúsum því að ekki yrði fjallað um hönnun þeirra í Vogue, stærsta tískublaði heims, tækju þeir upp á því að gefa eða lána Romney flíkur. Og þeir eru fáir sem þora að óhlýðnast drottningu tískuheimsins.
Lífið Mest lesið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Lífið Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Lífið Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Fleiri fréttir Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Sjá meira