Frábært að vera komin svona langt í keppninni Ellý Ármanns skrifar 31. janúar 2013 14:15 "Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina." Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
"Við þekktumst lítið en vissum vel af hvort öðru í gegnum tónlistargeirann. Þegar við hittumst fyrst að syngja inn lagið í stúdíó komumst við að þeirri skemmtilegu staðreynd að hún er uppalin tveimur götum fyrir ofan mig í Mosfellsbænum," segir Jógvan Hansen sem keppir til úrslita í undankeppni söngvakeppni sjónvarpsins með lagið Til þín ásamt Stefaníu Svavarsdóttur á laugardaginn kemur.Hvernig hefur samstarfið gengið? "Það hefur gengið mjög vel og fundum við strax fyrir hversu vel við tengjumst í gegnum lagið Til þín sem við flytjum saman í úrslitaþættinum í Eurovision næsta laugardag í Hörpu.""Hér er Stefanía í förðun hjá Sollu smink fyrir undanúrslitaþáttinn.""Undanfarna daga höfum við Stefanía hist á hverjum degi og æft atriðið okkur til þess að gera það enn flottara fyrir úrslitaþáttinn. Birna Björnsdóttir hefur séð um að sviðsetja og fínpússa atriðið.""Fatavalið hjá okkur er allt í vinnslu með aðstoð góðra vina og getum við ekki hreinlega beðið eftir að fá að flytja lagið fyrir þjóðina. Það er frábært að vera komin svona langt í keppninni og væri það draumur okkar að fara fyrir hönd þjóðarinnar og flytja lagið okkur í Malmö," segir Jógvan Hansen bjartsýnn á framhaldið."Hér erum við. Ég og Stefanía á æfingu í Söngskóla Maríu Bjarkar.""Þessi mynd er með mér einum á æfingu síðasta laugardagsmorgun fyrir keppnina."
Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira