Knowles klæðist íslenskri hönnun Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 8. febrúar 2013 09:30 Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald. Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Solange Knowles, litla systir poppdrottningarinnar Beyoncé Knowles klæddist kjól út smiðju Ostwald Helgason á tónlistarviðburði í Hollywood í fyrradag. Um er að ræða kjól úr resort línu hönnunartvíeykisins Ingvars Helgsonar og Susanne Ostwald.Solange Knowles í fallegum kjól úr smiðju Ostwald Helgason.Ostwald Helgason hefur átt mikilli velgengni að fagna síðustu mánuði og þótti meðal annars vera einn af nýliðum ársins 2012 að mati hins virta tískumiðils Style.com. Merkið hefur einnig fengið umfjöllun í öllum helstu tískutímaritum og verið afar vinsælt meðal frægustu tískubloggara heims. Kjóllinn klæddi Solange mjög vel, en hún hefur hlotið mikla athygli fyrir flottan og frumlegan klæðaburð.Rússneska tískudrottningin Miroslava Duma hefur tekið ástfóstri við Ostwald Helgason og sést margoft klæðast hönnun þeirra.Ostwald Helgason munu sýna haust- og vetrarlínu sína laugardaginn 9. febrúar næstkomandi á tískuvikunni sem stendur nú yfir í New York. Það verður spennandi að fylgjast með.Frægar tískudrósir klæðast Ostwald Helgason.Ingvar Helgson og Susanne Ostwald.
Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira