Vinsamlegast hyljið brjóst og rass 8. febrúar 2013 14:00 Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. "Vinsamlegast tryggið að kvenmannsbrjóst og –afturendar séu huldir. Vinsamlegast forðist að sýna hold undir rasskinnum eða við rassaskoru. Berar hliðar brjósta valda líka vandamálum," segir í bréfinu. En þetta er ekki allt.Enga brjóstaskoru takk!"Forðist að klæðast gagnsæjum fatnaði sem gæti sýnt geirvörtur kvenna. Tryggið að kynfærasvæðið sé vel hulið." Þá vill sjónvarpsstöðin líka að gestir sleppi því að vera í fatnaði með auglýsingaskilaboðum eða pólitískum yfirlýsingum.Beyonce skemmti á Ofurskálinni. Mætti ekki klæðast þessu á Grammy-verðlaununum."Erlendan texta á fatnaði þarf að samþykkja," segir í bréfinu sem fer nú eins og eldur um sinu um internetið." Stjörnur á borð við Beyonce, Faith Hill, Katy Perry, Carly Rae Jepsen og Taylor Swift munu skemmta á Grammy-verðlaununum.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Sjónvarpsstöðin CBS hefur bannað stjörnum að vera léttklæddar á 55. Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin verður næstkomandi sunnudagskvöld. Í bréfi sem sent var á alla sem mæta á hátíðina eru lagðar skýrar reglur um klæðaburð. "Vinsamlegast tryggið að kvenmannsbrjóst og –afturendar séu huldir. Vinsamlegast forðist að sýna hold undir rasskinnum eða við rassaskoru. Berar hliðar brjósta valda líka vandamálum," segir í bréfinu. En þetta er ekki allt.Enga brjóstaskoru takk!"Forðist að klæðast gagnsæjum fatnaði sem gæti sýnt geirvörtur kvenna. Tryggið að kynfærasvæðið sé vel hulið." Þá vill sjónvarpsstöðin líka að gestir sleppi því að vera í fatnaði með auglýsingaskilaboðum eða pólitískum yfirlýsingum.Beyonce skemmti á Ofurskálinni. Mætti ekki klæðast þessu á Grammy-verðlaununum."Erlendan texta á fatnaði þarf að samþykkja," segir í bréfinu sem fer nú eins og eldur um sinu um internetið." Stjörnur á borð við Beyonce, Faith Hill, Katy Perry, Carly Rae Jepsen og Taylor Swift munu skemmta á Grammy-verðlaununum.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira