Red Bull frumsýndi RB9-bílinn Birgir Þór Harðarson skrifar 3. febrúar 2013 14:13 Nýi bíllinn sem Red Bull er búið að smíða er bein þróun frá bílnum sem notaður var síðasta ár. Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni. Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Red Bull-liðið í Formúlu 1 frumsýndi keppnisbíl sinn sem liðið hyggist nota árið 2013 í dag. Þeir Sebastian Vettel og Mark Webber munu aka fyrir Red Bull í sumar. Red Bull vonast til að geta varið heimsmeistaratitilinn í ár með nýja RB9-bílnum en það yrði fjórði heimsmeistaratitill liðsins í röð. Vettel vann titil ökuþóra í þriðja sinn í röð í fyrra og varð um leið yngsti þrefaldi heimsmeistarinn í sögu Formúlu 1. RB9-bíllinn er níundi bíllinn sem Red Bull smíðar fyrir Formúlu 1 en orkudrykkjaframleiðandinn vinsæli keypti Jaguar-liðið af Ford í lok árs 2003. Adrian Newey, aðalhönnuður liðsins, hefur sagt að nú er mun erfiðara að finna göt í reglunum til þess að finna einhverja yfirburði fyrir árið 2013. "Það er alltaf erfiðara og erfiðara því það eru engar reglubreytingar milli ára og þetta er fimmta árið síðan reglunum var síðast breytt árið 2009," sagði hann. Æfingarnar í Formúlu 1 hefjast á þriðjudaginn þegar fyrsta æfing ársins er haldinn í Jerez á Spáni.
Formúla Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira