„Algjör hryllingur“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 18. febrúar 2013 09:30 Fyrsta fatalína söngkonunnar Rihönnu sem gerð var í samstarfi við River Island var frumsýnd í London á laugardaginn. Tískuheimurinn beið spenntur eftir að sjá afraksturinn, en mörgum brá heldur betur í brún þegar hulunni var svipt af fötunum. Blaðamönnun vefsíðunnar the Daily Beast var ekki skemmt og lýstu línunni sem "algjörum hryllingi". Fötin voru sögð hræðilega ljót, drusluleg og stíllaus, ásamt því sem manneskja með venjulegt holdarfar myndi aldrei geta klæðst þeim. Rihanna var hins vegar hin ánægðasta með línuna og sagðst í viðtali við Vogue vera í skýunum yfir því að draumur hennar væri loksins orðin að veruleika. Dæmi nú hver fyrir sig. Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Fyrsta fatalína söngkonunnar Rihönnu sem gerð var í samstarfi við River Island var frumsýnd í London á laugardaginn. Tískuheimurinn beið spenntur eftir að sjá afraksturinn, en mörgum brá heldur betur í brún þegar hulunni var svipt af fötunum. Blaðamönnun vefsíðunnar the Daily Beast var ekki skemmt og lýstu línunni sem "algjörum hryllingi". Fötin voru sögð hræðilega ljót, drusluleg og stíllaus, ásamt því sem manneskja með venjulegt holdarfar myndi aldrei geta klæðst þeim. Rihanna var hins vegar hin ánægðasta með línuna og sagðst í viðtali við Vogue vera í skýunum yfir því að draumur hennar væri loksins orðin að veruleika. Dæmi nú hver fyrir sig.
Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira