Stjörnurnar reyna ýmislegt til að losna við paparassana en ungstirnið Justin Bieber toppaði allar þær tilraunir í London á mánudaginn.
Justin var að versla í Acne Studios þegar paparassana bar að garði og brá á það ráð að setja á sig gasgrímu til að losna við flass myndavélanna.
Hugmyndaríkur.Justin er í London til að halda nokkra tónleika sem eru liður í Believe-tónleikaferðalagi hans um heiminn.
Var bara með gasgrímu á sér.
Elskar að hneyksla.Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.