Stjörnufans á strætum Parísar 5. mars 2013 12:30 Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins. Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Eins og glöggir hafa tekið eftir stendur tískuvikan í París nú yfir. Að því tilefni er allt helsta áhrifafólk í heimi tískunnar, ásamt vel klæddum tískudrósum, saman komið í frönsku höfuðborginni um þessar mundir. Það getur verið mjög skemmtilegt að fylgjast með stjörnunum á fremsta bekk, en þær eru oftast hver annarri betur klæddar. Hér eru nokkrir heimsþekktir einstaklingar sem njóta lífsins í París þessa dagana.Amanda Seyfried mætti dökkklædd á sýningu Givenchy.Nicole Richie er alltaf flott. Hér er hún einnig á sýningu Givenchy.Marion Cotillard mætti í einföldu dressi á Christian Dior sýningu.Anna Wintour lét sig ekki vanta á sýningu hjá Lanvin.Jessica Chastain var töffaraleg í dragt við sama tilefni.Jessica Alba leit vel út á sýningu hjá Stellu McCartney.Tískudrósin Olivia Palermo mætti á sýningu Dior klædd í kjól úr sumarlínu tískuhússins.
Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira