Hönnunarverðlaun Fhi afhent í fyrsta sinn Ellý Ármanns skrifar 16. mars 2013 08:45 Myndir/Kristín Bogadóttir Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn.Í flokknum Heimili sigraði Rut Káradóttir fyrir lausn hennar á innrettingum í einbýlishúsi frá árinu 1967 í grónu hverfi í Reykjavík. Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson (goform) fengu hönnunarverðlaun í flokknum Þjónusta. En innanhússhönnun þeirra á húsnæði Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var að áliti dómnefndar vel heppnuð og heildstæð.Hér má skoða allar myndirnar.Í flokknum Afþreying sigraði Emma J. Axelsdóttir fyrir hönnun innréttinga í Casa. Aria borðlína eftir hönnuðinn Sturla Már Jónsson sigraði í flokknum Húsgögn.Í dómnefnd sátu Elísabet V. Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt og hönnunarsagnfræðingur, Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og Þórey Vilhjámsdóttir, frv. framkvæmdarstjóri Hönnunar- miðstöðvarinnar, sem fulltrúi neytendanna.Hér má skoða fleiri myndir: Skroll-Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Meðfylgjandi myndir voru teknar á Kjarvalsstöðum í gær þegar Hönnunarverðlaun Félags húsgagna- og innanhússarkitekta voru afhent í fyrsta sinn við hátíðlegt tækifæri. Verðlaunaflokkarnir voru; Heimili, Þjónusta, Afþreying og Húsgögn.Í flokknum Heimili sigraði Rut Káradóttir fyrir lausn hennar á innrettingum í einbýlishúsi frá árinu 1967 í grónu hverfi í Reykjavík. Guðrún Margrét Ólafsdóttir og Oddgeir Þórðarson (goform) fengu hönnunarverðlaun í flokknum Þjónusta. En innanhússhönnun þeirra á húsnæði Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins var að áliti dómnefndar vel heppnuð og heildstæð.Hér má skoða allar myndirnar.Í flokknum Afþreying sigraði Emma J. Axelsdóttir fyrir hönnun innréttinga í Casa. Aria borðlína eftir hönnuðinn Sturla Már Jónsson sigraði í flokknum Húsgögn.Í dómnefnd sátu Elísabet V. Ingvarsdóttir, innanhússarkitekt og hönnunarsagnfræðingur, Birgir Þröstur Jóhannsson, arkitekt og Þórey Vilhjámsdóttir, frv. framkvæmdarstjóri Hönnunar- miðstöðvarinnar, sem fulltrúi neytendanna.Hér má skoða fleiri myndir:
Skroll-Lífið Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir Ein heitasta stjarna í heimi Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum „Eins nakin og ég kemst upp með“ Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira