Hannar peysur út frá peysufatapeysunni Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 13:30 Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér. HönnunarMars Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Erna Óðinsdóttir, klæðskerameistari, rekur hönnunarfyrirtækið Kurlproject. Hún leggur áherslu á notkun íslensku ullarinnar og vandaða og klæðilega sníðagerð í hönnun sinni. Á HönnunarMars kynnir hún peysur unnar út frá peysufatapeysunni.Vörumerkið Kurlproject var stofnað árið 2008 og vísar í starfsgrein Ernu, klæðaskurðinn, þar sem áherslan er á fagmannlegt verklag við sniðagerð og vinnslu fatnaðarins. Erna hefur unnið mjög mikið með íslensku ullina og aðaláhersla fyrirtækisins er á þeirri framleiðslu, en einnig notast hún við önnur náttúruleg hráefni eins og silki, bómull og hör.Erna segir íslenska búningahefð hafa verið henni afar hugleikin og nú á HönnunarMars kynnir hún til sögunnar nýja ullarpeysu- eða jakka, sem vísar að nokkru leyti í íslensku peysufatapeysuna. Tvær útgáfur eru sýndar af flíkinni, bæði stutt og síð. Peysurnar eru fáanlegar í versluninni Kraum, Aðalstræti 10 og hjá Kurlproject Iceland á Flúðum. Nánari upplýsingar má finna hér.
HönnunarMars Mest lesið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Dagur og Ingunn hætt saman Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira