RFF fór vel af stað Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 15. mars 2013 09:00 Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi. RFF Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Reykjavík Fashion Festival fór vel af stað, en tískuhátíðin var formlega sett af Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, í Gyllta salnum á Hótel Borg í gærkvöldi. Í ræðu sinni talaði hann um mikilvægi íslenskrar hönnunar og það að hún sé í stöðugri mótun gefi skapi góð tækifæri fyrir upprennandi fatahönnuði. Þá veitti Atli Freyr Einarsson, framkvæmdarstjóri DHL á Íslandi Guðmundi Jörundssyni hjá JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON 500.000 króna útflutningsstyrk. Rannveig Hrönn Brink, markaðsstjóri Coca-Cola Light á Íslandi veitti svo Ásgrími Má Friðrikssyni, útskriftarnema úr fatahönnunardeild Listaháskóla Íslands, viðurkenningu. Eins og Vísir greindi frá í gær mun Ásgrímur verða með stóra innsetningu í Hörpu á aðaldegi RFF, laugardaginn 16. Mars. Hér sjáum við myndir sem ljósmyndarinn Ingimár Flóvent tók í gærkvöldi.
RFF Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira