Dave Grohl elskar Gangnam Style 14. mars 2013 22:49 Grohl er hrifinn af slagaranum sígilda. Samsett mynd/Getty Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur. Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur.
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira