Best klæddu ritstýrurnar Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. mars 2013 10:30 Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins. Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira
Tískumánuðurinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið og stóru tískuvikurnar eru yfirstaðnar. Áhrifafólk í tískuheiminum fer aftur til daglegra starfa, hvort sem það er hjá tímaritum, tískuhúsum eða verslunum. Skoðanir ritstjóra helstu tískutímarita heims á sýningunum geta skipt hönnuðina mikla máli í framhaldinu. Þær geta lofsamað línurnar í tímaritunum og aukið þannig söluna, eða gert einmitt andstæðuna séu þær ekki hrifnar. Hér sjáum við myndir af valdamestu konum tískuheimsins á tískuvikunum, þar sem þær eru að sjálfsögðu allar óaðfinnanlegar í klæðaburði.Anna Dello Russo, ritstýra japansa Vogue, vekur athygli hvar sem hún fer.Christine Centenera er ristjóri hjá ástralska Vogue. Hér er hún fyrir utan sýningu Balmain.Joanna Hillman vinnur hjá Teen Vogue.Emanuelle Alt er valdamikil, enda ritstýra franska Vogue.Giovanna Battaglia, ritstýra L'Uomo Vogue er með töffaralegan stíl.Miroslava Duma í pilsi frá Ostwald Helgason.Anna Wintour , ritstýra bandaríska Vogue, er drottning tískuheimsins.
Mest lesið Kim mældist með „litla heilavirkni“ Lífið Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Lífið Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Lífið Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Lífið „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Lífið Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Lífið Fela einhverfu til að passa inn Lífið Nýtt lúxushótel við svarta strönd býður upp á kyrrð og fegurð Lífið samstarf Fleiri fréttir Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Stanslaust stuð í sokkapartýi ársins Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tískukóngar landsins á bleiku skýi Ríghélt í sígarettuna niður tískupallinn Upplifir skotin oftast sem hrós „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Sjá meira