"Finnst kennitalan ónýt og ekki hjálpar til hvað ég er feit" 7. apríl 2013 19:30 „Mér finnst það skipta máli hvað ég er orðin gömul, mér finnst til dæmis kennitalan mín vera ónýt. Og ekki hjálpar til hvað ég er feit. Ég fer í blóðprufur reglulega og er rosalega hraust - það er ekkert að mér," segir María Líndal Jóhannsdóttir, fimmtíu og tveggja ára atvinnulaus þriggja barna móðir í Reykjanesbæ.María var í viðtali í þættinum Stóru málin á Stöð 2 í kvöld. María hefur verið atvinnulaus frá því í júlí í fyrra eftir að hún kom heim úr námi erlendis í byggingarfræði. Áður starfaði hún á Verkfræðistofu Suðurnesja sem tækniteiknari. „Ég átti ekki von á því að þurfa að bíða svona lengi eftir atvinnu á ný," segir María sem hefur verið atvinnulaus í níu mánuði. „Það líður ekki sú vika að ég sæki ekki um starf. Ég veit ekki hvort atvinnurekendur geri sér grein fyrir því hvað það er niðurdrepandi fyrir atvinnuleitanda, að fá ekki svar - ekki einu sinni: Því miður. Það er skömminni skárra en að fá ekki neitt." „Ég er hætt að leita að starfi sem byggingarfræðingur því það vantar ekki. Þegar ég sótti um síðasta starf sem tækniteiknari þá fannst mér ég vera „over-qulified" - af því að ég er byggingarfræðingur líka. Svo kemur: Því miður, þú varðst ekki fyrir valinu. Og svo er starfið auglýst aftur! Hvað er í gangi? Er verið að leita að einhverri sérstakri manneskju í þetta starf? Er verið að leita að frænku sinni? Er ég of feit? Er ég of leiðinleg?" María segir að það taki á að vera atvinnulaus. „Það er rosalega niðurdrepandi hver einustu mánaðarmót að semja við bankann, viltu hliðra aðeins til fyrir mig?" Viðtal við Maríu má sjá hér að ofan og þáttinn í heild sinni má nálgast hér. Kosningar 2013 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira
„Mér finnst það skipta máli hvað ég er orðin gömul, mér finnst til dæmis kennitalan mín vera ónýt. Og ekki hjálpar til hvað ég er feit. Ég fer í blóðprufur reglulega og er rosalega hraust - það er ekkert að mér," segir María Líndal Jóhannsdóttir, fimmtíu og tveggja ára atvinnulaus þriggja barna móðir í Reykjanesbæ.María var í viðtali í þættinum Stóru málin á Stöð 2 í kvöld. María hefur verið atvinnulaus frá því í júlí í fyrra eftir að hún kom heim úr námi erlendis í byggingarfræði. Áður starfaði hún á Verkfræðistofu Suðurnesja sem tækniteiknari. „Ég átti ekki von á því að þurfa að bíða svona lengi eftir atvinnu á ný," segir María sem hefur verið atvinnulaus í níu mánuði. „Það líður ekki sú vika að ég sæki ekki um starf. Ég veit ekki hvort atvinnurekendur geri sér grein fyrir því hvað það er niðurdrepandi fyrir atvinnuleitanda, að fá ekki svar - ekki einu sinni: Því miður. Það er skömminni skárra en að fá ekki neitt." „Ég er hætt að leita að starfi sem byggingarfræðingur því það vantar ekki. Þegar ég sótti um síðasta starf sem tækniteiknari þá fannst mér ég vera „over-qulified" - af því að ég er byggingarfræðingur líka. Svo kemur: Því miður, þú varðst ekki fyrir valinu. Og svo er starfið auglýst aftur! Hvað er í gangi? Er verið að leita að einhverri sérstakri manneskju í þetta starf? Er verið að leita að frænku sinni? Er ég of feit? Er ég of leiðinleg?" María segir að það taki á að vera atvinnulaus. „Það er rosalega niðurdrepandi hver einustu mánaðarmót að semja við bankann, viltu hliðra aðeins til fyrir mig?" Viðtal við Maríu má sjá hér að ofan og þáttinn í heild sinni má nálgast hér.
Kosningar 2013 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Sjá meira