Fylgistapið vonbrigði - verðum að sækja fram 7. apríl 2013 11:38 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan. Kosningar 2013 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fylgistap flokksins í síðustu skoðanakönnunum séu mikil vonbrigði. Eina í stöðunni núna sé að sækja fram og trúa á boðskapinn. Bjarni var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Sigurjón spurði hann út í niðurstöður úr síðustu könnunum. „Það eru sögulegar hreyfingar á fylginu um þessar mundir, meira en ég hef séð í langan tíma. Að sjálfsögðu eru þetta mikil vonbrigði," sagði Bjarni. Sigurjón spurði Bjarna þá hvernig flokkur ætlaði að bregðast við. „Við verðum að sækja fram, halda áfram og trúa á boðskapinn. Við erum flokkur sem stendur við grunngildin. Við höfum nýlega slípað til stefnuna og ég er ánægður með hana. Ég trúi á hana fram í rauðan dauðann. Það er eina svarið í þessari stöðu þegar við erum að dala svona í fylgiskönnunum. Við verðum að skila betur þessum helstu áherslum okkar; að lækka skatta, efla atvinnulífið og koma til móts við skuldavanda heimilanna." Þá sagði Bjarni að taka ætti húsnæðismarkaðinn til endurskoðunar og benti á dönsku leiðina sem ASÍ kynnti nýlega, þar sem vextir af húsnæðislánum verði óverðtryggðir. Bjarni sagðist einnig ekki vilja banna verðtrygginguna. „Mér finnst röng hugsun í því að banna verðtryggingu, við hljótum að treysta fólki til að taka upplýstar ákvarðanir," sagði Bjarni meðal annars.Hlusta má á viðtalið við Bjarna hér að ofan.
Kosningar 2013 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Sjá meira