Spiluðu sama lagið 105 sinnum í röð Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. maí 2013 21:44 Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu. Tónlist Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Bandaríska hljómsveitin The National flutti lag sitt Sorrow 105 sinnum á listasafninu MoMA í New York á laugardag. Flutningurinn, sem tók sex klukkustundir, var hluti af gjörningi íslenska listamannsins Ragnars Kjartanssonar. Trommuleikari sveitarinnar, Bryan Devendorf, fékk að hvíla sig á meðan hljómsveitarfélagar hans renndu laginu einu sinni án hans, en þess fyrir utan tóku allir meðlimir þátt allan tímann. Gjörningurinn vakti heimsathygli og fjölluðu miðlar á borð við tónlistartímaritið NME og vefritið Pitchfork um uppátækið. Að gjörningnum loknum voru The National svo klappaðir upp og fluttu því lagið einu sinni til viðbótar. Í spilaranum hér að ofan má horfa á einn umgang af laginu.
Tónlist Mest lesið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira