Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir 3. maí 2013 18:45 Romain Grosjean olli rosa árekstri í fyrstu beygju í belgíska kappakstrinum í fyrra. Hann fékk í kjölfarið ekki að keppa á Ítalíu. Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Fyrstu hugmyndir um refsikerfið er að ökumönnum verði refsað á stigatöflunni fyrir akstursbrot í brautinni. Vitleysa í upphafi vertíðar gæti því kostað ökumenn mikilvæg stig í titilbaráttunni auk þess sem háar fjárhæðir eru í húfi fyrir hvert sæti í stigatöflu keppnisliða sem tapast. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hefur nú þegar reynt kerfið bak við tjöldin til að mýkja það fyrir liðunum. „Við höfum fylgst með brotum í brautinni og reynt að heimfæra þau í nýja kerfið. Það verður gert í allt sumar.“ Ráðgert er að breyta reglum í Formúlu 1 í haust til þess að gefa keppnisliðunum tækifæri til að halda fleiri æfingar næsta vetur. Refsikerfinu verður breytt þá um leið ef samstaða næst. Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Fyrstu hugmyndir um refsikerfið er að ökumönnum verði refsað á stigatöflunni fyrir akstursbrot í brautinni. Vitleysa í upphafi vertíðar gæti því kostað ökumenn mikilvæg stig í titilbaráttunni auk þess sem háar fjárhæðir eru í húfi fyrir hvert sæti í stigatöflu keppnisliða sem tapast. FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið, hefur nú þegar reynt kerfið bak við tjöldin til að mýkja það fyrir liðunum. „Við höfum fylgst með brotum í brautinni og reynt að heimfæra þau í nýja kerfið. Það verður gert í allt sumar.“ Ráðgert er að breyta reglum í Formúlu 1 í haust til þess að gefa keppnisliðunum tækifæri til að halda fleiri æfingar næsta vetur. Refsikerfinu verður breytt þá um leið ef samstaða næst.
Formúla Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira