Kynna veiðiperlur í Dölunum 14. maí 2013 21:03 Árni Friðleifsson veit hvað hann syngur þegar kemur að Dalaveiðum. mynd/svfr Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði
Það er nóg um að vera hjá Stangveiðifélagi Reykjavíkur um þessar mundir enda veiðitimabilið nýhafið. Fræðslukvöld helgað tveimur laxveiðiperlum í Dölunum verður haldið í húsakynnum félagsins við Rafstöðvarveg annað kvöld; miðvikudaginn 15. maí.Það eru Laxá í Dölum og Gufudalsá sem athygli félagsmanna verður beint að, og það er Árni Friðleifsson sem fer yfir töfra þessara ólíku náttúruperla í Dölunum. Gleðin hefst klukkan 19.30. svavar@frettabladid.is
Stangveiði Mest lesið Síðasta helgin framundan til rjúpnaveiða Veiði Landaði 106 og 103 sm löxum í sama túrnum Veiði Rangárnar með yfirburði í veiðitölum Veiði Byssusýning Veiðisafnins um næstu helgi Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Haukadalsvatn kraumaði að sjóbleikju Veiði Úr ýmsum áttum: Dunká þokkaleg og fín bleikjuveiði í Fljótaá Veiði Nær Hróarslækur sér á strik 2012 Veiði 100% meiri laxveiði en í fyrra Veiði