Creed valin versta hljómsveit tíunda áratugarins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. maí 2013 09:30 Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Lesendur tónlistartímaritsins Rolling Stone völdu á dögunum tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins og hafa niðurstöðurnar verið birtar. Það kennir ýmissa grasa á listanum, en léttpoppsveitir á borð við Hanson og Ace of Base er þar að finna. Athygli vekur að í fimmta sæti er hljómsveitin Nirvana, og ganga blaðamenn Rolling Stone svo langt að rengja lesendur: „Okkur þykir það leitt, en allir sem kusu Nirvana í þessari könnun hafa rangt fyrir sér.“ En það er kristilega rokksveitin Creed sem trónir á toppi listans sem allra versta hljómsveit tíunda áratugarins. Samkvæmt fréttinni vann sveitin sannfærandi sigur í lesendakönnuninni og engin önnur sveit komst nálægt henni í óvinsældum.Tíu verstu hljómsveitir 10. áratugarins að mati lesenda Rolling Stone:1. Creed2. Nickelback3. Limp Bizkit4. Hanson5. Nirvana6. Hootie and the Blowfish7. Bush8. Spin Doctors9. Ace of Base10. Dave Matthews Band
Tónlist Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira