Tengdamömmuboxið er bátur Finnur Thorlacius skrifar 13. maí 2013 08:45 Efri hluti boxins orðið að bát. Hún er fjarri því að vera vitlaus þessi hugmynd að nýta lokið á farangursboxinu ofan á bílnum sem bát. Það finnst að minnsta kosti ekki því ástralska fyrirtæki sem framleiðir boxið/bátinn. Það hefur fengið nafnið Boatbox en er ekkert sérlega ódýrt. Það kostar 1.590 dollara, eða 190.000 krónur. Á móti kemur að rýmið í Boatbox er óvenju mikið, eða 23 rúmfet, en samt er boxið í heild ekki nema 20 kíló. Boxinu fylgir líka árar og það er sérhannað til að rýma lítinn utanborðsmótor sem handhægur er þegar sjósett er. Á vatni þolir báturinn 175 kílóa hleðslu, svo tveir fullvaxta karlmenn geta skellt sér í siglingu á honum, en mega ekki veiða mjög vel á leiðinni. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent
Hún er fjarri því að vera vitlaus þessi hugmynd að nýta lokið á farangursboxinu ofan á bílnum sem bát. Það finnst að minnsta kosti ekki því ástralska fyrirtæki sem framleiðir boxið/bátinn. Það hefur fengið nafnið Boatbox en er ekkert sérlega ódýrt. Það kostar 1.590 dollara, eða 190.000 krónur. Á móti kemur að rýmið í Boatbox er óvenju mikið, eða 23 rúmfet, en samt er boxið í heild ekki nema 20 kíló. Boxinu fylgir líka árar og það er sérhannað til að rýma lítinn utanborðsmótor sem handhægur er þegar sjósett er. Á vatni þolir báturinn 175 kílóa hleðslu, svo tveir fullvaxta karlmenn geta skellt sér í siglingu á honum, en mega ekki veiða mjög vel á leiðinni.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent