Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 11. maí 2013 13:25 Hamilton, Rosberg og Vettel verða fremstir á ráslínu. Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070 Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Tímartakan var áhugaverð. Pastor Maldonado á Williams var stjarnan í tímatökum og keppni hér í fyrra en komst ekki upp úr fyrstu tímatökulotunni og var meira að segja á eftir liðsfélaga sínum Valtteri Bottas, í átjánda sæti. Sem fyrr en Kimi Raikkönen aldrei langt undan. Hann ræsir kappaksturinn í Lotus-bílnum í fjórða sæti á undan Ferrari-mönnunum Fernando Alonso og Felipe Massa. Þar á eftir, í sjöunda sæti verður Romain Grosjean í hinum Lotus-bílnum. Athygli vakti að Sergio Perez komst upp úr annari tímatökulotunni en liðsfélagi hans, Jenson Button, ekki. Perez náði á endanum níunda besta tíma í nýuppfærðum McLaren en Button varð að láta sér fjórtanda sætið duga. Button er á eftir báðum Force India-bílunum og Toro Rosso-bílunum. Í humátt á eftir koma Sauber-bílar með Nico Hulkenberg í forystu. Í botnslagnum hefur Giedo van der Garde á Caterham forskot á liðsfélaga sinn og Marussia-mennina. Van der Garde ræsir nítjándi á eftir Williams-bílunum tveimur. Kappaksturinn á Spáni fer fram á morgun og er sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kappaksturinn hefst á slaginu 12. Rásröðin í kappakstrinumtable { }td { padding-top: 1px; padding-right: 1px; padding-left: 1px; color: black; font-size: 12pt; font-weight: 400; font-style: normal; text-decoration: none; font-family: Calibri,sans-serif; vertical-align: bottom; border: medium none; white-space: nowrap; }.xl63 { text-align: center; }Nr.ÖkuþórLiðTími1Nico RosbergMercedes1'20.7182Lewis HamiltonMercedes1'20.9723Sebastian VettelRed Bull/Renault1'21.0544Kimi RäikkönenLotus/Renault1'21.1775Fernando AlonsoFerrari1'21.2186Felipe MassaFerrari1'21.2197Romain GrosjeanLotus/Renault1'21.3088Mark WebberRed Bull/Renault1'21.5709Sergio PérezMcLaren/Mercedes1'22.06910Paul Di RestaForce India/Mercedes1'22.23311Daniel RicciardoToro Rosso/Ferrari1'22.12712Jean-Eric VergneToro Rosso/Ferrari1'22.16613Adrian SutilForce India/Mercedes1'22.34614Jenson ButtonMcLaren/Mercedes1'22.35515Nico HülkenbergSauber/Ferrari1'22.38916E.GutiérrezSauber/Ferrari1'22.79317Valtteri BottasWilliams/Renault1'23.26018Pastor MaldonadoWilliams/Renault1'23.31819G.van der GardeCaterham/Renault1'24.66120Jules BianchiMarussia/Cosworth1'24.71321Max ChiltonMarussia/Cosworth1'24.99622Charles PicCaterham/Renault1'25.070
Formúla Tengdar fréttir Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. 10. maí 2013 14:16
Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. 10. maí 2013 21:15